Carnival er eitt vinsælasta skipafélag í heiminum í dag. Skipafélagið var stofnað árið 1972 og eru 26 glæsiskip í flotanum. Þú gengur að gæðunum vísum um borð hvort er snýr að hönnun og stíl eða þjónustu.
Helstu áfangastaðir:
- Karíbahafið
- Suður Ameríka og Suðurheimskautslandið
- Kanada og Nýja England
- Ástralía og Nýja Sjáland
- Mið Ameríka
- Suð austur Asía
- Indland
- Kína
- Japan
- Mexíkóska rivieran