861-5552

Majestic Princess var sjósett í maí 2017.  það er systurskip Regal og Royal Princess

Skipið er hannað til að mæta þörfum kínverska markaðsins með asískum veitingastað, karaoke herbergjum og fleiru

Majestic Princess í hnotskurn:

  • Fjöldi veitingastaða
  • Hægt að fá mat hvenær sem er sólarhringsins
  • Sérréttar veitingastaðir
  • Hlaðborðsstaður
  • Pítsa og hamborgarastaður
  • Líkamsræktarsalur
  • Risa sjónvarpsskjár á sundlaugarsvæði
  • Spa
  • Hlaupabraut
  • Körfuboltavöllur
  • Minigolf
  • Borðtennis
  • Listaverkasala og sýningar
  • Internetkaffi
  • Bókasafn
  • Fríhafnarverslun
  • Leikhús
  • Útibíó
  • Sjónvarpssalur
  • Spilavíti
  • Næturklúbbur
  • Kokteil og vindlabarir
  • Sjósett: 2017
  • Þyngd: 143.000 tonn
  • Lengd: 330 metrar
  • Breidd: 36 metrar
  • Hæð: 68 metrar
  • Þilför: 19
  • farþegafjöldi: 3.560
  • Fjöldi í áhöfn: 1.346
  • Klefafjöldi: 1.780
  • Fleiri en 1.000 svalaklefar
  • sundlaugar: 3